Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Page 10
Landssími Islands
Siglingar eru nauðsyn
Fátt er nauðsynlegra fyrir þá þjóð, sem vill vera sjálfstæð,
og byggir eyland, en að eiga sín eigin skip til þess að flytja
vörur að landinu og afurðir frá því.
Samgöngurnar eru undirstaða framleiðslunnar og sú þjóð,
sem getur ekki séð sér fyrir nauðsynlegum samgöngum án
utanaðkomandi aðstoðar, getur vart talizt fullkomlega sjálf-
stæð, enda hefur reynslan sýnt, að þegar þjóðin missti skip
sín, gat hún ekki haldið sjálfstæði sínu.
Það fyrirtæki, sem þjóðin á sjálf og ávallt hefur verið rekið
með hagsmuni þjóðarinnar fyrir augum, vill enn sem fyrr
leitazt við að vera í fararbroddi um samgöngumál landsins,
og þannig styðja að því að tryggja sjálfstæði hins unga
íslenzka lýðveldis.
H.f. Eimskipafélag íslands
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ