Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Blaðsíða 53

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Blaðsíða 53
Svífðu seglum þöndum Yachtklúbbsins að koma upp við Skerjafjörð, sem við álítum beztan stað, sem völ er á hér nær- lendis, bækistöð fyrir báta félagsmanna. Einn þáttur starfsemi siglinigaklúbba og vafa- laust sá, er stuðlað hefur mest að vexti þeirra, eru kappsiglingar. Bátar þeir, sem félagsmenn ei'ga nú, eru svo sundurleitir, sem mest má vera; kappsiglingar slíkra báta verða að fara fram með forgjafatilhögun, en það er mjög erfitt að ákveða forgjöf þegar bátarnir eru eins ólíkir og raun er á. Til þess að iosna við erfiðleikana á að ákveða forgjöf, sem oft vill Valda óánægju keppenda, hafa sprottið upp víða um heim flokkar báta, sem eru að öllu leyti eins (One-Design). Á slí'k- um bá'tum fer eingöngu eftir siglingaleikni og hirðusemi áhafnarinnar, hvort hún sigrar eða ekki. Bátaflokkar þessir eru mjög margir, árlega bætast ahtaf einhverjir nýir við, en fáir öðlast mikið fylgi. Þessir bátar hafa flestir komið frá Ameríku og breiðst þaðan út. Þeir eru til í öll- um stærðum, t. d. „Frostbite“ (llVz fet), „Snipe“ (15V2 fet), „Star“ (22xk fet) svo og margir aðrir af svipaðri stærð og stærri. „Snipe“-flokburinn er útbreiddastur allra, „Star“ er einn af bátum þeim, er keppa í Olympisku leikjunum og hefur nýlega verið valinn sem æfingabátur fyrir sjó- liða í sænska flotanum. Það er ætlun Yachtklúbbsins að afla sér ein- hverra báta af þessum flokkum, annaðhvort sem eign félagsins eða einstakra félagsmanna og er það seinna vafalaust heppilegra til þess að hirða þeirra verði sem bezt. Vonum við að þess verði ekki langt að bíða, að kappsiglingar hefjist á Skerjafirði til þess að vei'ta reykvískum æskulýð holla og skemmtilega daégrastyttingu. Hörður Jónsson. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.