Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Blaðsíða 78

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Blaðsíða 78
Dagblaðið VÍSIR Kar8v þér Vísi og lesið daglega? Ef svo er, þá fylgist þér með því, sem gerist hér og úti um heiminn. A Uar markverðustu fréttirnar birtast þeg- ar í Vísi og það er staðreynd, að þær birtast T ndantekningarlítið fyrst happt. arS t.plia nnn mar í Vísi. Væri hægt að telja upp margar stórfréttir, sem hann hefur birt fyrstur. T3 eningaráð manna þurfa ekki að vera ■ mikil til að kaupa Vísi, því að hann er allra blaða ódýrastur. nPækninni fleygir fram og Vísir hefur fengið fljótvirkustu pressuna hér á landi. Það er öllum til hagræðis. U m miðjan desember var Vísir stækkað- ur. Síðan er hann tvímælalaust fjöl- breyttasta og læsilegasta blaðið hér á landi. V I ísir birtir kvenna-, íþrótta-, kvikmynda-, bókmennta- og heilbrigðismálasíður, sumar vikulega. Fleiri eru í undir- búningi. þessum síðum birtist fróðleikur, sem þér getið leitað að í öllum blöðum á landinu, en fundið aðeins í Vísi. Stefnt hefur verið að því með breytingun- um á blaðinu, að hafa eitthvað fyrir alla, og segja má, að það hafi tekizt. Innanlands hefur blaðið um 50 fréttaritara, en erlendar fréttir fær það frá United Press — fullkomnustu fréttamiðstöð heimsins. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mán- aðamóta. — Gerist kaupendur strax í dag. Hringið í síma 1660. GARGOYLE Smurningsolíur frá VACUUM OIL COMPANY eru viðurkenndar að vera þær BEZTU, sem framleiddar eru. Allir þeir útgerðarmenn, sem láta sér annt um vélarnar í skipum sínum, nota eingöngu þessar olíur. Þær spara margar viðgerðir, sem geta orðið út- gerðarmanninum miklu dýrari en smurningsolíueyðslan í heilt ár. Hinar ýmsu vélategundir þarfnast mismun- andi oliutegunda. Fyrir hverja vél er ein ákveðin GARGOYLE OLÍA, sem er sú rétta. Birgðir alltaf fyrirliggjandi H. Benediktsson & Co. Reykjavík. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.