Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Side 78

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Side 78
Dagblaðið VÍSIR Kar8v þér Vísi og lesið daglega? Ef svo er, þá fylgist þér með því, sem gerist hér og úti um heiminn. A Uar markverðustu fréttirnar birtast þeg- ar í Vísi og það er staðreynd, að þær birtast T ndantekningarlítið fyrst happt. arS t.plia nnn mar í Vísi. Væri hægt að telja upp margar stórfréttir, sem hann hefur birt fyrstur. T3 eningaráð manna þurfa ekki að vera ■ mikil til að kaupa Vísi, því að hann er allra blaða ódýrastur. nPækninni fleygir fram og Vísir hefur fengið fljótvirkustu pressuna hér á landi. Það er öllum til hagræðis. U m miðjan desember var Vísir stækkað- ur. Síðan er hann tvímælalaust fjöl- breyttasta og læsilegasta blaðið hér á landi. V I ísir birtir kvenna-, íþrótta-, kvikmynda-, bókmennta- og heilbrigðismálasíður, sumar vikulega. Fleiri eru í undir- búningi. þessum síðum birtist fróðleikur, sem þér getið leitað að í öllum blöðum á landinu, en fundið aðeins í Vísi. Stefnt hefur verið að því með breytingun- um á blaðinu, að hafa eitthvað fyrir alla, og segja má, að það hafi tekizt. Innanlands hefur blaðið um 50 fréttaritara, en erlendar fréttir fær það frá United Press — fullkomnustu fréttamiðstöð heimsins. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mán- aðamóta. — Gerist kaupendur strax í dag. Hringið í síma 1660. GARGOYLE Smurningsolíur frá VACUUM OIL COMPANY eru viðurkenndar að vera þær BEZTU, sem framleiddar eru. Allir þeir útgerðarmenn, sem láta sér annt um vélarnar í skipum sínum, nota eingöngu þessar olíur. Þær spara margar viðgerðir, sem geta orðið út- gerðarmanninum miklu dýrari en smurningsolíueyðslan í heilt ár. Hinar ýmsu vélategundir þarfnast mismun- andi oliutegunda. Fyrir hverja vél er ein ákveðin GARGOYLE OLÍA, sem er sú rétta. Birgðir alltaf fyrirliggjandi H. Benediktsson & Co. Reykjavík. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.