Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Blaðsíða 66

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Blaðsíða 66
Myndir frá Sjómannadags- hótíðahöldunum ó Ákranesi Hámark hátíðahaldanna á Akranesi var það, er sjómannasamtökin þar og ýmsir aðrir, er að því unnu, afhentu Akraneskaupstað veglega sundlaug að gjöf. En þessir aðilar voru stjórn Minningarsjóðs Bjarna Ólafssonar skipstjóra, skipstjórafélagið „Hafþór“, Sjómanna- og vélstjóradeild Verkalýðs- félags Akraness, er höfðu bundizt samtökum til þess að koma upp fullkominni sundlaug með til- heyrandi böðum og útbúnaði. Var fjársöfnun hafin í sambandi við Sjómanna- daginn og gekk hún ákaflega vel, þar sem almenn- ur og ríkur áhugi var fyrir því að þetta mætti takast sem fyrst. Ofannefndir aðilar kusu fram- kvæmdanefnd, sem þessir menn áttu sæti í: Frá Menningarsjóði Bjarna Ólafssonar: Ól. B. Björnsson, Níels Kristmannsson* Þórður Ás- mundsson ag síðar Júlíus Þórðarson. Fyrir sjómannadeildina: Guðmundur Svein- björnsson. Fyrir vélstjóradeildina: Gunnar Guð- mundsson og fyrir skipstjórafélagið „Hafþór“: Axel Sveinbjörnsson. Nefndinni fannst tímabært að hefja bygging- una vorið 1943. Laugin var vígð á Sjómannadag- inn 4. júní kl. 4 e. h. að viðstöddu mjög miklu fjölmenni. Laugin var vígð með því, að 3 sjó- menn í fullum sjóklæðum stungu sér og syntu yfir hana. Það, sem sérstaklega einkennir laug þessa er það, að hún er fyrsta laug hér á landi, sem hefur áhorfendasvæði. Myndirnar sýna vígslu laugarinnar og annað , sambandi við þessi hátíðahöld. 46 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.