Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Blaðsíða 21

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Blaðsíða 21
ÚTGEFANDI SJÓMANNADAGSRÁÐIÐ REYKJAVÍK 8. ÁR Sjómannadagsblaðið 1945 3. JÚNÍ Fallnir félagar í dag minnumst vér þeirra félaga vorra er látizt hafa síðan á síðasta sjómannadegi. Frá ófriðar- byrjun hefur á 5. hundrað af mannvali þjóðar- innar orðið að hníga í valinn. Annaðhvort fyrir vonsþu eða hugsunarleysi manna, eða af völd- um óblíðrar veðráttu. Svona miþið tjón höfum vér beðið, enda þótt þjóðinni hafi verið forðað frá því óláni, sem sumar aðrar þjóðir hefur hent, að löghelga með árásum og ófriðaryfirlýsingum, fjöldadráp á son- um sínum og dcetrum. Megi íslenzþa þjóðin á- vallt eiga nœga manngœsþu og djörfung til að hefja friðarms merl{i, jafnvel þótt farið verði að henni með ófriði. Slíþ var \enning Krists, og með kristilegu hugarfari minnumst vér þeirra, sem féllu. EFNISYFIRLIT: Fallnir félagar (óvarp). Jakob Jónsson: I minningu þeirra, sem féllu. Asgeir Sigurðsson: Vegamót. Togararnir/ lyftistöng landsmanna. Rannsóknastöð fyrir sjóvarútveginn. Hallgrímur Jónsson: Ný menningarstofnun. Björn Ólafss: Stoðirnar undir Dvalarheimili sjómanna. Sjóminjasafnið í Gautaborg. Minnisstœður skipstapi. Þingmenn/ sem skip eru kennd við. Grímur Þorkelsson: Sjómannadagur. Sigurjón Á. Ólafsson: Friðrik Halldórsson. Halldór Jónsson: Fljótandi verksmiðja. Guðbj. Ólafsson: Björgun flugmanna. Norska víkingaskipið ó heimssýningunni í Chicago. Yachtklúbbur Reykjavíkur. Björgun og lífgun (afreksverk). Versta sjóferðin mín. Fró síðasta Sjómannadegi. Reikningar Sjómannadagsins o. fl. Bisþup landsins, herra Sigurgeir Sigurðsson, \omst svo að orði í síðustu áramótarceðu sinni: „Endurminningin um árið, sem er að \veðja, vermir þjóðina á framtíðardögum, gceðir hana nýjum þrótti og trú á lífið og almáttugan Guð, sem yfir því va\ir. En árið er lí\a ár dapurra minninga. Þjóðin hlaut einnig djúpt hjartasár. Það er gráthljóð á bárunni, sem í \völd brotnar við strönd. Yfir 8 tugir íslendinga hafa farizt í \öldum bárum hafsins au\ þeirra sem í landi á dánarbeði dóu. Við þcer sáru minningar situr \cerlei\urinn og grcetur!' Hið mi\la ver\efni er bíður vor, verður að þerra tárin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.