Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Blaðsíða 47

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Blaðsíða 47
Sigurjón Á. Ólafsson: Friðrik Halldórsson Hinn 18. nóvember fyrra ár lézt á Landa'kots- sjúkrahúsi Friðrik Halldórsson loftskeytamaður, 37 ára að aldri. Þessa mæta manns skal hér að nokkru minnst og fer vel á því að Sjómannadagsblaðið mimnist hans. Hann átti sæti í ritnefnd blaðsirus í 5 ár, frá 1940, og tvö ár ritstjóri þess og ábyrgðar- maður, árin 1942 og 1944. Mundi hann hafa verið talinn sjálfkjörinn til þess starfa framvegis, ef honum hefði enzt aldur. Svo prýðilega fórst hon- um það úr hendi, og vegna þess, hversu mikils trausts og álits hann hafði þegar aflað sér innan sjómannastéttarmnar. Eg hafði þekkt Friðrik um margra ára skeið meðan hann gegndi störfum á sjónum, og sem ungur maður vakti hann athygh mína fyrir áhuga á málefruum sjómanna, mikla og góða hæfileika, staðgóða menntun, sem hann ávallt jók við og prúðmammlega framkomu. Stillt- ur vel, en þó sífellt glaður og skemmtilegur í fé- laga hópi. Hinn mesti reglumaður í daglegu lífi jafnt við störf sín sem utan þeirra. Friðri'k var gagnfræðingur að menntun og loft- skeytamaður að faglegri menntun. Hann var vel að sér í Norðurlandamál'um og ensku, las, talaði og skrifaði ágætlega á þesisum málum. Hann var ritfær vel á íslenzka tungu og skáldmæltur í betra lagi. Unni bókmennitum, sérstablega fagur- fræðilegum. Eins og áður er getið starfaði hann lengst sinnar ævi á sjónum, sem loftskeytamaður, fyrst á varðskipum ríkisins, en lengst á strand- ferðas'kipinu Esja. Af dómbærum mönnum var hann talinn í fyrstu röð loftskeytamanna fyrir staðgóða menntun og hæfni og sérstaka reglu- semi og skyldurækni í starfi. Sökum sjúfcleika varð hann að hætta við störf á sjónum og tók við störfum í landi, var síðast kominn sem loftskeytamaður á loftskeytastöðina í Reykjavík. En sjúkdómurinn ágerði'st og varð honum að lokum að aldurtila svo unigum að árum. Eftir að hann var alfluttur í land þá gat hann betur en áður gefið sig að störfum fyrir sjó- mannastéttina, að vísu í frítímum sínum, og þótti okkur öllum, er létu þau mál til okkar taka, mikill fengur að þeim liðsmanni. Enda lá hann ekki á liði sínu meðan kraftar leyfðu. Hann var sérstaklega félagsiyndur með sterkan áhuga fyrir menningarlegum og efnahagslegum framförum sjómannastéttarinnar. Innan síns eigin stéttarfé- lags var honum falið hvert trúnaðarstarfið á fætur öðru, um skeið formaður þess. Hann var um nokkurt skeið fulltrúi síns félags innan Far- mannasambandsins, með miklum áhrifum. Enn fremur var hann um skeið fulltrúi sama félags í Sjómannadagsráðinu og var af því kjör- inn í sjóminjasafnsnefnd við lát Þorgríms Sveins- sonar skipstjóra, er það sæti skipaði áður. Eftir að stéttarfélög sjómanna hófu samstarf í byrjun þessarar styrjaldar, um öryggis- og ýms önnur hagsmunamál sjómannastétarinnar, var hann þar mjög virkur þátttakandi. A síðasta landsþingi Slysavamafélags ísfands var hann kosinn í stjórn þess, og innan stjómarinnar kjörinn ritari henn- ar. Hann var áhuigamaður um þau mál eins og um önnur mál sjómanna. Ritstjórn Sjómannadgs- blaðsdns annaðist hann í 2 ár eins og áður segir, en árið 1943 treysti hann sér ékki tii þess starfs sökum þess, að hann hafði þá tekið að sér rit- stjóm „Vinmunnar“, tímarits Alþýðusambands íslands, sem hann gegndi í eitt ár. Tel ég það allmikið tjón fyrir Alþýðusambandið að hann sá sér ekki fært að gegna því starfi lengur. Skal ekki fjölyrt um hvað olli, en kunnugt var mér um, að þær stefnur voru þar uppi, sem ekk'i voru að hans skapi. Auk blaðamennsku þeirrar, er getið hefur verið, vann hann að öðrum ritstörf- um og þá fyrst og fremst þýðingum. Hann þýddi bókina „Úr sjávarháska", sem Menningar- og fræðslusamband alþýðu gaf út. Mér var kunnugt SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.