Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Blaðsíða 42

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Blaðsíða 42
Þingmenn, sem skip eru kennd við Plimsolil og Sigurjón eru nöfnin á tveimur þingmönmnn, öðrum brezkum, en hinum íslenzk- um, er með starfi sínu og baráttu fyrir auknu öryggi og bættum útbúnaði skipa hafa áunnið sér þá viðurkenningu, að nöfn þeirra eru notuð til að tákna ásigkomulag skipanna, er á sjónum sigla, hvort þau eru vel eða illa úr garði gerð. Plimsoll var á yngri árum sínum lánlltill kola- 'kaupmaður, er bjó í fátækrahverfi Lundúnaborg- ar niður við skipanaustin. Það var þá oft, sem hann á kvöldiin sat hjá sjómönnunum og heyrði þá segja sitt af hverju af ferðum sínum og sinni hörðu lífsbaráttu. Oft heyrði hann þá segja sömu söguna eitthvað á þessa leið: — Skipið var sent á stað í kolómögulegu standi, með það beint fyrir augunum að það kæmist aldrei til ákvörð- unarstaðar síns. En áður var skip og farrnur vá- tryggt fyrir miMu meira en það kostaði, því það var ekkert tap fyrir útgerðarmennina á því að missa okkur sjómannaræflana. Eftir að hafa hlustað á slíkar frásagnir, dreymdi PIimsoH á nóttunni um útgerðarmenn, er sökktu sMpum sínum, drukknaða sjómenn og sMpsflök um öH höf. Þetta varð til þess að hann ásetti sér að beita sér fyrir því að bæta úr þessu öryggis- leysi á sjónum. Það varð honum til happs er á leið, að hann græddi á verzlun sinni svo að efni hans leyfðu honum að sinna þessum hugðarefnum sínum. Hann notaði allar tómstundir sínar til að kynna sér sem bezt ástandið í siglingamáiunum, því það var ekki að hans skapi að hefjast handa fyrr en hann væri nokkurn veginn viss í sinni sök. Hann sá fljótt að meinið var fólgið í því, að ekkert eftirht var með neinu. Skipaeigendur héldu skipunum við eins og þeim sýndist, hlóðu þau eins mikið og hægt var að láta tolla á þeim og ekki no'kkur aðgæzla á því, hvernig farmin- um var komið fyrir. Plimsoll dró að sér sönnunargögn eftir mætti og skrifaði um ófremdarástandið í blöðin í þeirri von að slíkar daglegar áminningar verkuðu til bóta þegar til lengdar léti. Hann talaði einnig á mannamótum og kom með ásakanir og sannanir, er koma Englendingum til að blygðast sín enn þann dag í dag. Hann spurði hvers vegna þessar manndrápskollur fengju að láta úr höfn. Fyrir þessar ræður sínar varð Plim- sol'l þekktur og vel liðinn. Það var Vitnað í hann í sambandi við öU illa útbúin skip og þar kom að lokum, að manndrápsbollarnir voru nefndir í höfuðið á honum. Plimsoll sá fljótt að hinn rétti vettvangur fyrir sig til að fá umbótum komið á, voru þingsalimir. Það liðu fjögur ár áður en hann fékk nokkra áheym hjá þinginu. En Plimsoll gaf sig ekki. Hann skrifaði bók um „sjómennina okkar“, þar sem hann lýsti öUum þeim staðreyndum, er hann hafði kynnt sér. Fremst í bókinni birti hann kort yfir sMps- ströndin, þar sem svartur depill sýndi öll þau skip, er höfðu farizt og vitað var um. Þetta var nákvæmt og fyrirhafnarmikið verk, enda af sumum kallað handbók í sjóvátryggingasvikum. Á eftir formála um skipsströndin komu kaflar um stéttarsamtök sMpaeigenda og sjómanna, 22 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.