Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Qupperneq 29

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Qupperneq 29
Líkan af Queen Mary í tilraunabrunní innainlands eða smíðuð hafa verið að nýju hér í landinu. Það er skoðun margra, að af þeim sök- um höfum við beðið ekki svo lítið tjón. Hér getur verið mikið í húfi fyrir þjóðfélagið. Við megum þvá ekki láta neitt ógert af því, sem við gætum gert til að fyrirbyggja mistök, er geta valdið tjóni á mönnum og verðmætum. William Froude hét sá, er fyrstur kom fram með hugmynd um það, að byggja sérstakar rann- sóknastöðvar til að rannsaka allt viðvíkjandi út- búnaði skipa. Það var 1870, sem brezka flöta- málaráðuneytið tók fyrst til greina uppástungu hans um að láta fyrst fara fram nákvæma rann- sókn á smækkuðu formi af skipum þeim, er ráð- gert væri að byggja, og gera það í þar til gerðum brunnum. Síðan hafa miklar framfarir orðið á þessu sviði, og nú má svo heita, að ekki sé hafin smíði á neinu skipi, sem vel á að vanda, að ekki hafi áður verið gerðar nákvæmar tilraunir með rétta eftirlí'kingu af skipinu, og lag skipsins og útbúnaður þess byggður á þeim rannsóknum. Sl'íkir rannsóknabrunnar líkjast mest venjuleg- um sundlaugum. Rannsóknabrunnarnir á bökkum Clyde árinnar, þar sem reynd voru lókönin af brezku risaskipunum Queen Mary og Queen EliSabet, eru 400 fet á lengd og 20 fet á breidd. Brú liggur yfir brunninn, og hvíla endar henn- ar á sporbráutum, er liggja meðfram hliðum brunnsins báðum megin. Brú þessari er hægt að hleypa eftir teinunum, og er hún þá knúin áfram með rafmagni. í sambandi við brúna eru margvís- leg og nákvæm mælitæki, en við þau eru líkönin tengd, en brúin er Mtin draga þau eftir vatninu. Ganghraða brúarinnar er hægt að ráða eftir vild. V’íðátta brunnsins og dýpt er höfð þannig, að hvorki botn né hliðar brunnsins hafa áhrif á lík- önin þegar þau eru dregin, né þær mæiingar, sem gerðar eru um leið. Froude grundvallaði sérstaka formulu til að sýna hraðahlutföllin milli skipsins og líkansins af því. Það er því tiltöluiega auðvelt, þegar búið er að velja hina hlutfailslegu stærð líkansins, að ákveða með hvaða hraða það skuh dregið í brunninum, til að framkalla hin sömu fyrirbrigði, og búist er við að skipið mæti í sinni endanlegu stærð, þegar út á hafið kemur. Til að byrja með eru þessi tilraunalí'kön dregin berstrípuð í brunninum, þannig að kjölur og stýri og annað, sem út af þeim stendur, er ekki haft áfast, heldur er því bætt við þegar lengra ]íður á rannsóknina, til þess að hægt sé að rannsaka, hvaða áhrif þessir útlknir skipsins hafa á ferð þess og sjóhæfni, og hvað mikinn vélakraft þurfi til að skipið nái ákveðnum hraða. Það er ekki einungis, að þessi rannsókn fari fram á þeim hlutum skipsins, er í sjó eiga að liggja, og þim tækjum, er eiga að stjóma skipinu og reka það áfram í sjónum, heldur eru og einnig Mtnar fara fram nákvæmar rannsóknir á ytra byrðingnum og yfirbyggingum með tilliti til jafn- vægis og áníðslu af veðrum og vindi. Það er augljóst að slíkar tilraunir opna marga möguleika og skapa tilbreytingar og umbætur, þar sem grundvaharatriði rannsóknanna eru fólgin í sífelldum framförum stig af stigi, til meiri fullkomnunar í gerð og lögun. Þá er það ekki síður bersýnilegt, að svo nákvæmar fyrirfram- gerðar athuganir eiga að koma í veg fyrir ýmsa ágaha og missmíði, sem annars væri erfitt að girða fyrir. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.