Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Page 21

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Page 21
ÚTGEFANDI SJÓMANNADAGSRÁÐIÐ REYKJAVÍK 8. ÁR Sjómannadagsblaðið 1945 3. JÚNÍ Fallnir félagar í dag minnumst vér þeirra félaga vorra er látizt hafa síðan á síðasta sjómannadegi. Frá ófriðar- byrjun hefur á 5. hundrað af mannvali þjóðar- innar orðið að hníga í valinn. Annaðhvort fyrir vonsþu eða hugsunarleysi manna, eða af völd- um óblíðrar veðráttu. Svona miþið tjón höfum vér beðið, enda þótt þjóðinni hafi verið forðað frá því óláni, sem sumar aðrar þjóðir hefur hent, að löghelga með árásum og ófriðaryfirlýsingum, fjöldadráp á son- um sínum og dcetrum. Megi íslenzþa þjóðin á- vallt eiga nœga manngœsþu og djörfung til að hefja friðarms merl{i, jafnvel þótt farið verði að henni með ófriði. Slíþ var \enning Krists, og með kristilegu hugarfari minnumst vér þeirra, sem féllu. EFNISYFIRLIT: Fallnir félagar (óvarp). Jakob Jónsson: I minningu þeirra, sem féllu. Asgeir Sigurðsson: Vegamót. Togararnir/ lyftistöng landsmanna. Rannsóknastöð fyrir sjóvarútveginn. Hallgrímur Jónsson: Ný menningarstofnun. Björn Ólafss: Stoðirnar undir Dvalarheimili sjómanna. Sjóminjasafnið í Gautaborg. Minnisstœður skipstapi. Þingmenn/ sem skip eru kennd við. Grímur Þorkelsson: Sjómannadagur. Sigurjón Á. Ólafsson: Friðrik Halldórsson. Halldór Jónsson: Fljótandi verksmiðja. Guðbj. Ólafsson: Björgun flugmanna. Norska víkingaskipið ó heimssýningunni í Chicago. Yachtklúbbur Reykjavíkur. Björgun og lífgun (afreksverk). Versta sjóferðin mín. Fró síðasta Sjómannadegi. Reikningar Sjómannadagsins o. fl. Bisþup landsins, herra Sigurgeir Sigurðsson, \omst svo að orði í síðustu áramótarceðu sinni: „Endurminningin um árið, sem er að \veðja, vermir þjóðina á framtíðardögum, gceðir hana nýjum þrótti og trú á lífið og almáttugan Guð, sem yfir því va\ir. En árið er lí\a ár dapurra minninga. Þjóðin hlaut einnig djúpt hjartasár. Það er gráthljóð á bárunni, sem í \völd brotnar við strönd. Yfir 8 tugir íslendinga hafa farizt í \öldum bárum hafsins au\ þeirra sem í landi á dánarbeði dóu. Við þcer sáru minningar situr \cerlei\urinn og grcetur!' Hið mi\la ver\efni er bíður vor, verður að þerra tárin.

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.