Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Side 31
Stoðirnar undir Dvalarheimili sjómanna
Herbergjagjafir:
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar ......... 20000.00
Hrafnaflóki h.f.................... 10000.00
Vífill h.f......................... 10000.00
Reykjavíkurhöfn ................... 10000.00
Kveldúlfur h.f.................... 150000.00
Akranesshreppur ................... 10000.00
Jón Oddsson, Hull ................. 30000.00
240000.00
Herbergisgjafir (minningargjafir):
Til minningar um foreldra systr-
anna Steinunnar og Margrétar
Valdimarsdætra Til minningar um skipverja, sem 10000.00
fórust með b/v. Jóni Ólafssyni Til minningar um Ásgeir Péturs- 10000.00
son útgerðarmann Til minningar um veru gefandans 10500.00
á 11 skipum Til minningar um skipstjórana Friðrik Ólafsson og Hermann S. 10000.00
Jónsson Til minningar eftirtaldra manna, sem fórust með b/v. Garðari 21/5 ’43, þá Odd Guðmundsson vélstjóra, Alfreð Stefánss. kynd- 10000.00
ara og Ármann Markússon .. 10000.00
á vistarverur heimilisins, eftir því sem viður-
kenning hefur verið gefin fyrir og menn hafa
óskað eftir. Starfsemi fyrirtækisins verður og að
sjálfsögðu fyrir „opnum tjöldum“, þ. e. a. s. með
íhlutun stjórnarvalda til viðeigandi öryggis. Allra
hluta vegna væri æskilegast, að þessi hugmynd
yrði að veruleika sem allra fyrst.
Til minningar um frú Kristjöhu
og Th. Thorsteinsson ............ 25000.00
Til minningar um 70 ára afmæli
Björns Helgasonar skipstjóra .. 10000.00
Til minningar um Pál Jónsson
skipstjóra, sem fórst með m/b.
Hilmir 27/11 ’43 ................. 5000.00
Til minningar um gullbrúðkaup
Magdalenu og Ellerts Schram
skipstjóra ....................... 10000.00
Til minningar um Geir Zoega
útgerðarmann ..................... 15000.00
Til minningar um Jón Ebeneser-
son, dáinn 11/1 1930 og son hans
Árna, dáinn 20/10 ’44 ........... 22880.00
Til minningar um Jóhönnu Jónasd.
og Bjarna Jónsson, Vatnsnesi,
Keflavík ......................... 10000.00
----------- 158380.00
Ymsar aðrar minningargjafir ................... 26540.00
Sérstakar gjafir, ýms fyrirtæki .............. 130000.00
Frá skipverjum á verzlunarflotanum ............ 11280.00
Frá skipverjum á botnvörpuskipum .............. 41389.00
Frá skipverjum á mótorbátum ................... 11246.00
Almennar gjafir ............................... 72986.98
Minningargjafir til bókakaupa:
Til minningar um Þórð Sveinsson bankam.,
dáinn 1939 2000.00
Skemmtiferðasjóður vistarmanna:
Gjöf frá Thor Jensen, Lágafelli ............. 20000.00
Styrktarsjóður vistarmanna:
Gjöf frá Guðm. Andréssyni gullsmið ........... 1000.00
Þar að auki málverkið „Vermcnn" eftir Eggert
Guðmundsson listmálara ............. ?
Samtals krónur: 714821.98
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 1 1