Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Side 83

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Side 83
/ hartnœr aldarfjórðung hefur Álþýðublaðið verið málsvari sjómannastéttarinnar. Það er viðurkennt að aldrei hafi jafnmiklar framfarir orðið á jafnskömmum tíma í lífi þjóðarinnar og á þess- um aldarfjórðungi. Og það er staðreynd, að mestar hafa framfarimar orðið hjá fólkinu sjálfu, á aðbúnaði þess, kjörum þess, öryggi og atvinnu, þó enn sé fyrir mörgu að berjast á því sviði. hefur alltaf verið framherji í þeirri baráttu. Sjómannastéttin veit það allra stétta bezt. Hún gleymir ekki baráttunni fyrir hvíldartímanum á togurunum, baráttunni fyrir öryggismálum stéttarinnar, slysatrygg- ingunum, siglingalögunum og fjölda mörgum öðrum málum, sem miðuðu að því að bæta kjör sjómannsins, tryggja afkomu þeirra og vernda aðstandendur þeirra fyrir örbirgð, þó að þeir sjálfir 'féllu frá. hefur háð þessa baráttu við hilð sjómamiasamtakanna. Alþýðublaðið er jafnframt því að vera málsvari hinna vinnandi stétta orðið nýtízku dagblað, sem helzt enginn getur án verið. Þetta er betur og betur að koma í ljós, því að útbreiðsla Alþýðublaðsins hefur tvö- til þre- faldast síðastliðin tvö ár og útbreiðsla þess fer dag- vaxandi. T .'jJOMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.