Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 16

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 16
16 JIAI'NAHLAÐ Það er allt aí' ánægja að sjá, hversu litlu ungviðin eru íjörug og kát. Þó eru það einkum börnin, sem hafa yndi af því. Hvað elskar sjer líkt. Þau finna líka betur til þess, hvað þeim ungu kemur. Hjer sjáum við á myndinni hænu með ung- ana sína. Þessir smáangar hlaupa til ogfráogleika sjer. Stundum er leikurinn í því fólginn að klifra uppábakiðá móður sinni, en þegar nokkrir þeirra eru komnir þangað, velta þeir niður hver af öðrum. Hegar ungunum þykir kalt, skríða þeir inn undir móður sína og hlýja sjer þar í fiörinu og eru svo óðara komnir aptur á kreik, þegar þeim er orðið vel heitt.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.