Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 15

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 15
VNGA ISLANDS. 15 xiunn. Hitamælirinn er nytsamt áliald. Venjulegur hitamælir einsogsá, sem myndin er aí', er hol glerstöng með kúlu á endanum, fest álitlatrjeplötu. Innan i glerkúlunni er kvika- silfur, en það hefur þann eig- inleika, eins og mjög mörg önnur eí'ni, að það vex (þenst út) við að hitna og dregsi apt- ur saman við að kólna. ]?ess vegna er það, þegar hitinn vex á mælinum, þá leitar kvika- silfrið úr kúlunni, sem þá verð- ur of lítil til að rúmaþað, upp eptir pípunni og því hærra, sem hitinn verður meiri. Á trjeplötunni er svo markað stigatal hitans og er hitinn í hvert skipti það, sem efri brún kvikasilfursins vísar til.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.