Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 38

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 38
38 BAHNAHOK Illt er að verða' að elta ærnar um klungui' og híaun. Hátt o'n úr1) hliðargeira horíir hann yfir sveit. Kindurnar koma' ofan dalinn, kýrnar hjá selinu' á beit. Hóað er hvell í dröngum. »Hver ælli l'ari þar?« Snati er nefndur með nafni, numið hvert kall og svar. Hræddur varð Ari, og hleypur heim eins og frekast má. Hittir pahba á hlaði, huldunum segii' frá. »Hertu upp hugann, drengur! slíkt hugarburður er. Bergmál hljóð þetla heilir, hamrarnir svara þjer«. »Farðu nú i'ram að Hleinum, fylgja skal jeg þjer. Hóa svo heyrirðu' og skiljir, hamarinn svarar mjer«. — ') o'n dr í staðiun l'yrir ol'un úr.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.