Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 12

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 12
12 BARNABÓK ^JWSgögn. Jl Þið kannist víst öll við þessa hluti: Gaffalinn, borðhnífinn ogskeiðina. Skeiðin eða spónninn hafa verið á hverju heimili löngu, löngu á und- an borðhnífnum og gafflinum. Þeir eru löngu seinna til orðnir, og á sumum heimilum eru þeir ekki til enn. Áður borðuðu menn almennt með vasahnífnum sínum (sjálfskeið- ingnum)og hversdágslega halda menn þeim sið víða enn í dag. Pess vegna kunna margir eigi að fara með hníf og gaffal, þótt þeim sje fengnir þeír til þess að borða með.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.