Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 39

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 39
UNGA ÍSLANDS. 39 Ari varð aldrei skelfdur aptur við bergmálsliljóm. Söng opl svo dundi i dröngum drynjandi smalaróm. |>á yíi'lwr á aÍ5 krttmt, ír sitji tiilí D.œmisa(/a. Mamma Franz litla var að sá kálgarð- inn sinn. Drenginn bar þar að. Kn í garðinum var bíílugnabú, ogsök- um þess, að biti mikill var og sólskin, voru billugurnar á sífelldu llugi. Franz varð þess var og færði sig að bíflugnabúinu. Mamma hans kallaði á hann og bað hann að koma, svo að biílugurnar stingju hann eigi. En hann ljet sem hann heyrði það ekki, og sal við sinn keip. regar minnst varði, rak hann upp hljóð. Ein bíflugan hafði stungið hann í nefið, svo að hann sárkenndi lil og það bólgnaði.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.