Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 22

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 22
22 BARNAIiÓK Þið þekkið öll vatnsmylnuna. Hún er víða á bæjum. Spjöldin í möndl- inuin (sívalningnum), sem nefndur er karl, samsvara vængjunum á vind- mylnunni. Barnið: »Gott áttu íiðrildið fleyga frelsinu’ að uná; liða á litskreyttmn vængjum langt úl í geiminn. Sitja á blikandi blómuni, baða í rósum, sjúga þar hunangið sæta sólgeislum laugað.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.