Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Side 22

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Side 22
22 BARNAIiÓK Þið þekkið öll vatnsmylnuna. Hún er víða á bæjum. Spjöldin í möndl- inuin (sívalningnum), sem nefndur er karl, samsvara vængjunum á vind- mylnunni. Barnið: »Gott áttu íiðrildið fleyga frelsinu’ að uná; liða á litskreyttmn vængjum langt úl í geiminn. Sitja á blikandi blómuni, baða í rósum, sjúga þar hunangið sæta sólgeislum laugað.

x

Barnabók Unga Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.