Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 18

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 18
18 BAIiNAHÓK Meðan jeg ]>57 til bögurnar bjartan sumardaginn, segðu mjer ferðasögurnar sunnan yfir æginn. Ardagsgeislar gylla brún, glita láð og flæði; jeg ætla’ að setjast út i tún, á þig hlusta’ í næði. Pað var gremjulegt, að veðrið skyldi vera svona vont, einmitt þegar Sigga lilia fór að íinna hana ömmu sína. Hún ætlaði að sýna henni nýja kjólinn sinn, og láta hana dáðst að honum. Kjóllinn hennar var af því fata- tægi, sem »fína« fólkið kallar »móð- ins«. En þess konar föt eru eigi betri

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.