Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 18

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 18
18 BAIiNAHÓK Meðan jeg ]>57 til bögurnar bjartan sumardaginn, segðu mjer ferðasögurnar sunnan yfir æginn. Ardagsgeislar gylla brún, glita láð og flæði; jeg ætla’ að setjast út i tún, á þig hlusta’ í næði. Pað var gremjulegt, að veðrið skyldi vera svona vont, einmitt þegar Sigga lilia fór að íinna hana ömmu sína. Hún ætlaði að sýna henni nýja kjólinn sinn, og láta hana dáðst að honum. Kjóllinn hennar var af því fata- tægi, sem »fína« fólkið kallar »móð- ins«. En þess konar föt eru eigi betri

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.