Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 37

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 37
UNGA ÍSLANDS. 37 Ari fer ánum að smala aleinn í fyrsta sinn. Álfa hann óttast og huldur i hinni Fögrukinn. Sagt var á kvöldin þær seiddu sveina í klett og hól, Ari því einnig trúði, einkum þá lniigin er sól. »Háukletta og Hleinar hulda byggir mörg. Barn, vertu iljótl á fæti fram um Lamhabjörg!« Sólin var sígin að viði,1) sveimaði skuggi’ um gil. Sumarljóð sönglaði lækur, silungur vakaði hyl. Ari komst upp undir Dranga; erfið er smalaraun. ') Viðir merkir lijer sjór.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.