Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 23

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 23
UNGA ÍSLANDS. 23 Fiðrildið: »SæIt er í Ijósinu' að laugast, Iíí'sins að njóta frjálsum og finna ei til þrauta fiðrilda hópum. Blómvökvann sæta að bergja, baða í rósum. Líða á litskreyttum vængjum langt út um geiminn«. Barnið: »Ljáðu mjer vængi svo líka liðið jeg geti út yfir völlu og engjar, upp eptir dalnum. Systii' mín situr þar ærnar, saumar og prjónar. BÍómsveiga fljettar lir burknum, blágresi og l]ólum«. Fiðrildið: »Vængi jeg má ekki missa, minnstu þess, vinur! hugarins vængi þú hefur, hefðu þig á þeim

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.