Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Side 23

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Side 23
UNGA ÍSLANDS. 23 Fiðrildið: »Sæll er í Ijósinu’ að laugast, lífsins að njóta frjálsum og finna ei lil þrauta fiðrilda hópum. Blómvökvann sæta að bergja, baða i rósum. Líða á litskreyttum vængjum langt út um geiminn«. Barnið: »Ljáðu mjer vængi svo líka liðið jeg geti út yfir völlu og engjar, upp eptir dalnum. Systir míu situr þar ærnar, saumar og prjónar. Blómsveiga fljettar úr burknum, blágresi og fjólum«. Fiðvildið: »Vængi jeg má ekki missa, minnstu þess, vinur! hugarins vængi þú hefur, hefðu þig á þeim

x

Barnabók Unga Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.