Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 23

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 23
UNGA ÍSLANDS. 23 Fiðrildið: »Sæll er í Ijósinu’ að laugast, lífsins að njóta frjálsum og finna ei lil þrauta fiðrilda hópum. Blómvökvann sæta að bergja, baða i rósum. Líða á litskreyttum vængjum langt út um geiminn«. Barnið: »Ljáðu mjer vængi svo líka liðið jeg geti út yfir völlu og engjar, upp eptir dalnum. Systir míu situr þar ærnar, saumar og prjónar. Blómsveiga fljettar úr burknum, blágresi og fjólum«. Fiðvildið: »Vængi jeg má ekki missa, minnstu þess, vinur! hugarins vængi þú hefur, hefðu þig á þeim

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.