Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 43

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 43
UNGA ÍSLANDS. 43 yirkar þær höfðu verið, varð bún glöð i bragði. »Verið þið ávallt vandvirkar og trúarí smáu ,og stórn staríi, börnin mín! Slikt er mikill og góður kostur og sæmir sjer hvarvctna vel«. ^ &F svlakavfan. Einu sinni voru tveir skóladrerigir. Feir vorn jafnaldrar og leikbræður og álln heima skamml livor l'rá öðrum. Sá er átti lengri leið til skólans kom jafnan við hjá hinum. Svo nrðn þeir allt ai' samferða báðar leiðir. Einu sinni sem dþtarj var sá, er fjær bjó á leiðinni i skólann. Hann kemur við lijá vini sinum að vanda eins og ráðgjört hafði verið. Hann drepur m'i á dyr, en enginn. gegndi, svo að hann gengur inn óboðinn. En þegar bann kemur inn i stofuna, er þar enginn lifandi maður fyrir. Hann hyggsl nú að ganga inn i iver-

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.