Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 43

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 43
UNIiA ÍSLANDS. 43 virkar þær höfðn verið, varð bún glöð í bragði. »Yerið þið ávallt vandvirkar og trúar í smáu -og stóru starfi, iiörnin mín! Slíkt er mikill og góður kostur og sæmir sjer hvarvetna vel«. ^plakarfan. Einu sinni voru tveir skóladrengir. Þeir voru jafnaldrar og leikhrseður og állu heima skamml hvor frá öðrum. Sá er átti lengri leið til skólans kom jafnan við hjá liinum. Svo urðu þeir allt af samferða háðar leiðir. Einu sinni sem optar, var sá, er tjær bjó á leiðinni í skólann. Hann kemur við hjá vini sínum að vanda eins og ráðgjörl hafði verið. Hann drepur nú á dyr, en enginn. gegndi, svo að hann gengur inn óboðinn. En þegar hann kemur inn i stofuna, er þar enginn lifandi maður fyrii-. Haun hyggst nú að gánga inn i her-

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.