Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 13

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 13
UNGA ISI.ANDS. 13 Petta verður vaninn og æfingin að kenna mönnum eins og hvað annað. Með hnífnum er fasti maturinn (átmaturinn) skorinn sundur, en með gafflinum láta menn hitann upp í sig. Með skeiðinni er jetið þunn- metið (spónamaturinn). Pið eigið að læra að borða með hnífi og gaffli, því að það er miklu fegurra og þrifalegra. En eigi megið þið bregða hnífn- um upp í ykkur, því að þá getið þið skorið ykkur. Svo er það líka ljótt og á illa við vegna þess, að þið fáið ykkur viðbiti með honum. Biðjið mömmu ykkar að kenna ykkur að borða með hnífi og gafíli, því að allir eiga að læra það, og helzt á unga aldri. Að öðrum kosti komistþiö í bobba, efþið komið þar,semslíkborðgögn eru notuð og þið eigið að borða með þeim. v

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.