Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Qupperneq 13

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Qupperneq 13
UNGA ISI.ANDS. 13 Petta verður vaninn og æfingin að kenna mönnum eins og hvað annað. Með hnífnum er fasti maturinn (átmaturinn) skorinn sundur, en með gafflinum láta menn hitann upp í sig. Með skeiðinni er jetið þunn- metið (spónamaturinn). Pið eigið að læra að borða með hnífi og gaffli, því að það er miklu fegurra og þrifalegra. En eigi megið þið bregða hnífn- um upp í ykkur, því að þá getið þið skorið ykkur. Svo er það líka ljótt og á illa við vegna þess, að þið fáið ykkur viðbiti með honum. Biðjið mömmu ykkar að kenna ykkur að borða með hnífi og gafíli, því að allir eiga að læra það, og helzt á unga aldri. Að öðrum kosti komistþiö í bobba, efþið komið þar,semslíkborðgögn eru notuð og þið eigið að borða með þeim. v

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.