Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 36

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 36
36 BARNABÓK Hún valdi nú svarta tik með hvítum hnoðra i skottinu og nióleitum dropum yfir augunum. Hún var fjeleg hnyðra, f'eit og gljáandi á skrokkinn. Augun voru dökk, tindrandi og greindarleg. wÞetta verður ljártík«, sagði mamma hans; »það bregst mjer ekki. Hún er alveg eins og hún gamla Dimma, sem jeg átli einu sinni«. »Attir þú tik, sem hjet l)imma?« spurði Þórður. »Já, hún var anima hennar Snotru; allra bezta i'jártík og vilsinima skepna«. »Þá ætla jeg að láta hvolpinn minn heita I)immu«. wGjörðu það og viltu, hvort hún líkist ekki nöí'nu sinni«. Þórður litli rjeði sjer nú ekki ai l'ögnuði. Dimma varð afbragðs fjártik eins og mamma hans spáði. Hann átti hana lengi og-var allt aí' ó- sköp góður við hana.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.