Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Side 36

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Side 36
36 BARNABOK Hún valdi nú svarta tik með hvituni hnnðra í skottinu og móleitum dropum yfir augunum. Hún var fjeleg hnvðra, feit og gljáandi á skrokkinn. Augun voru dökk, tindrandi og greindarleg. wÞetta verður ijái'tík«, sagði mamma hans; »það hregst mjer ekki. Hún er alveg eins og hún gamla Dimma, sem jeg átti einu sinni«. »Áttir þú tík, sem hjet l)imma?« spurði Þórður. ».Iá, luin var amma hennar Snotru; allra bezta fjártik og vitsmuna skepna«. »Þá ætla jeg að láta hvolpinn minn heita Dimmu«. »Gjörðu það og vittu, hvort hún líkist ekki nöfnu sinni«. Þórður Iilli rjeði sjer nú ekki ai fögnuði. Dimma varð afhragðs fjártík eins og mannna hans spáði. Hann álti hana lengi og-var allt af ó- sköp góður við hana.

x

Barnabók Unga Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.