Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 44

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 44
44 BAHSABOK bergi þor innar af, en kemnr þá anga á körfu fúlla eplum i stofuglugganum. Hoiuini verður starsýnt á eplin og dett- ur í hug, að óhælt væri að f'á sjer eitt þeirra. Auk þess var enginn í slol'unni, cr gal sjeð það. En Inmn áttaði sig skjótl og sagði við sjálfan sig: »Nei, verði mjer það ekki, Pótt eng- inn sje li.jer, er sjeð geti, hvað jeg hefst að, þá sjei' guð lil mín. Honum kemur ekkert á óvart«. Síðan bjósl liann lil l'erða og gekk l'ram að dyrunum. Þá var kallað á eptir hoinini: »Bíddu við! hvaða asi er á þjer, dreng- ur?« sagði i'ödd l'yrir aptan hann. Hann hrökk við og leit umliverfis sig. Að baki hans stóð aldraður maður, er leynsl hal'ði í ol'nskotinu og heyrt og sjeð lil lians. »Láttu þjei' ekki hill við verða, dreng- ur miim«, mælti hairn vinsamlega«. hPú erl vel innrætl og gotl barn. Mjer gezt vel að því, að þíi elskar guð og ferð að lians boðum. Piggðu in'i af' mjer eins mörg epli eins og þú vill og getur komist með. '-,

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.