Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 44
44
BAIISABOK
bergi þar innar af, en kemnr þá auga á
körfu fnlla epluin í stofuglugganum.
Honum verður starsýnt á eplin og dett-
ur í hug, að óhætt væri að fá sjer eitt þeirra.
Auk þess var enginn í stofunni, er gat
sjeð það.
lín hann áttaði sig skjótt og sagði við
sjálfan sig:
»Nei, verði mjer það ekki. I’ótl eng-
inn sje hjer, er sjeð geti, hvað jeg hefsl að,
þá sjer guð til min.
Honum kemur ekkert á óvart«.
Síðan lijc'isl hann lil ferða oggekk fram
að dyrunum.
Þá var kallað á eptir honum:
»Bíddu við! livaða asi er á þjer, dreng-
ur?« sagði rödd fyrir aptan hann.
Hann hrökk við og leit umliverfis sig.
Að haki lians stóð aldraður maður, er
leynst hafði i ofnskotinu og heyrt og sjeð
lil lians.
»Láttu þjer ekki hilt við verða, dreng-
ur minn«, mælti hann vinsamlega«.
»I)ú erl vel innrætt og gotl harn.
Mjer gezt vel að því, að jni elskai' guð
og ferð að hans boðum.
Þiggðu nú af mjer eins mörg epli eins
og þú vilt og g'etur komist með. *