Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 24

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 24
24 BARNABÓK út yíir völhi og engjar, upp eptir dalnum. — Bittu þjer blómsveig í anda úr blágresi' og fjólum«. 'oðrcciu. ¦/..^cy, Það er saklaus og góð skemmtun að leika á hljóðfæri, og ættu sem flestir að læra. Sú kunnátta getur verið að ómetanlegu gagni, nieð því að halda unglingum frá alls konar solli, sem þeirannarskynnu að lenda í, því að æskan er fjörmikil og þarf allt af eitthvað viðfangseí'nis. Harmóníka er eitt hið algengasta og ó- hrotnasta hljóðfæri, sem hjer er á hoðstólum og íljótlært að leika á hana. Harmóníka.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.