Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 24

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 24
24 BAliNABOK út yfir völlu og engjar, upp eptir dalnum. — Bittu jjjei' hlómsveig i anda úr blágresi’ og fjólum«. 3}jilió5fccri. Pað er saklaus og góð skemmtun að leika á hljóðfæri, og ættu sem ílestir að læra. Sú kunnátta getur verið að ómetanlegu gagni, með því að halda unglingum frá alls konar solli, sem þeir annars kynnu að lenda í, því að æskan er fjörmikil og þarf allt af eitthvað viðfangsefnis. Harmóníka er eitt hið algengasta og ó- brotnasta hljóðfæri, sem hjer er á boðstólum og fljótlært að leika á liana. Harmónikn.

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.