Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 28

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 28
28 BARNABÓK og ei'ii fjórir talsins hvom megin. Kóngu- lærnar ern sex- til átt-eygðar. Þær hafa eiturkróka f'raman á höfðinu, er þær hana með hráð sinni. Aptan á apturhlutanum eru smávörtur, og drýpur úr þeim seigur vökvi. Úr vökva þessum spinna köngulærnar langa og smágjörva þráðu, er þorna þegar loptið leik'ur um ])á. Síðan ríða þær net úr þráðunum og vefi lil þess að veiða í ílng- ur sjer til bráðar. Einn- ig hlúa þæraðungun- um síiuim með vel'num. Hjer á landi lif'a marg- ar köngulær. Mest vexli allra þeirra Kön ruIó ftrv efur. Hún vefur vefl er /i/ioda-köngul(')in. sína víða úl um hagann og þenur þá í skjóli milli sleina, þúl'na eða götubakka. Köngulóin situr opt í miðjum vel'num sjálf eða i nánd við liann og biður þess, að ilugur lljúgi í hann. Þegar Quga hefur Qogið í veflnn og l'est sig, þýlur köngulóin að og bitur liana til hana og jetur.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.