Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 28

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 28
28 IIARN.UIOK og eru fjórir talsins hvoru megin. Kóngu- lærnar eru sex- lil átt-eygðar. Þær hafa eiturkróka framan á höfðinu, er þær bana með hráð sinni. Aptan á apturhlutanum eru smávörtur, og drýpur úr þeim seigur vökvi. Ur vökva þessum spinna köngulærnar langa og smágjörva þráðu, er þorna J)egar loptið leikur um þá. Síðan ríða þær net úr þráðunum og vefi til þess að veiða i flug- ur sjer til bráðar. Einn- ig hlúa þæraðungun- um sínum með vefnum. Hjerá landi lifa marg- ar köngulær. Mest vexli allra þeirra KöUBUlóorvefur. el’ /l/l Odfl-lí ÖllgU 1ÓÍ U. Hún vefur vefi sina viða út um hagann og þenur þá í skjóli milli steina, þúfna eða götuhakka. Köngulóin situr opt i miðjum vefnum sjálf eða i nánd við hann og biður þess, að Ilugur Iljúgi í hann. Þegar íluga hefur flogið í vefinn og fest sig, þýtur köngulóin að og hítur hana til hana og jetur.

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.