Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 41

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 41
VNGÁ ISLANDS. 41 ».Ieg var einmitt að hugsa um það núna«, svaraði Anna. »Nei, það var skrítið! okkur hel'ur báð- um dottið sama í hug«, sagði Gunna hlæjandi. »Við skulum fara til mömmu og hiðja hana að lofá okkur að þvo í dag eins og vinnukonunni«. ».Iá, það skulum við gjöra«, sagði Anna. Síðan slóðu þær á l'ætur og gengu inn i stafngólfið til inömmu sinnar. Hún sat þar og var að spinna. wMegum við þvo í dag brúðufötin okk- ar?« sagði (iunna. »Æ, megum við það ekki, elsku mamma min! þau eru svo ósköp skitih?« spurði Anna. ^ MammíifceiiTa leit hrosandi við þeim og mælli: * »Mvi skylduð þið ekki mega það, heill- Snar minar? , Fátt er f'egra, en vera þrilinn og hr'ein- u r. Mjer þykir vænl, að þið viljið vera það«. Farið þið ni'i t'ram og l'áið ykkur vplgt vatn hjá þvottakonunni og sápu ögn. Pvoið svo vel og vandlega hrúðul'ötin, en gaUiö þess að l'ara hreinlállega að öllu.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.