Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 42

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 42
42 BAItNABÓK En þið megið ekki lel'ja vinnukonuna, ])ví að lnin á annrikt«. Anna og Gunna hrugðu nú við og ruku fram í eldliús. Fengu vatnið og sápuna og tókn að þvo. Þar var vinnukonan fyrir að þvotti. En þær fóru að öllu eins og lnin og keppt- ust við. Þegar þvottinum var lokið, fóru þær út með hann og hengdu lil þerris á stagið fyrir norðan hæinn. Svo kom mamma þeirra að líta á, hvernig verkið væri af hendi leyst. En er hún sá, hversu duglegar og vand-

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.