Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 12

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 12
12 fíARNABÓK Þið kannist víst öll við þessa hluti: Gal'íalinn, borðhnífinn ogskeiðina. Skeiðin eða spónninn hafa verið á hverjn heimili löngu, löngu á und- an borðhnífnum og gafílinum. Þeir eru löngu seinna lil orðnir, og á suniuni heimilum eru þeir ekki til enn. Áður borðuðu menn almennt með vasahnífnum sínum (sjálfskeið- ingnum)og hversdagslega halda menn þeim sið víða enn i dag. Þess vegna kunna margir eigi að fara með Imíf og gaffal, þótt þeim sje fengnir þeir til þess að borða með.

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.