Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Qupperneq 38

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Qupperneq 38
38 BARSAHOK Illl er að verða’ að elta ærnar um klungur og hraun. Hátt o’n úr1) hlíðargeira horfir hann yfir sveit. Kindurnar koma’ ofan dalinn, kýrnar hjá selinu’ á l>eit. Hóað er livelt i dröngum. »Hver ætli fari þar?« Snali er nefndur með nafni, numið hverl kall og svar. Hræddur varð Ári, og hleypur lieim eins og frekast má. Hittir jjabba á hlaði, huldunum segii- frá. »Hertu upp hugann, drengur! slíkt hugarburður er. Bergmál liljóð þetta heitir, hamrarnir svara þjer«. »Farðu nú fram að Hlcinum, fylgja skal jeg þjer. Hóa svo heyrirðu’ og skiljir, hamarinn svarar mjer«. — *) o’n úr í staðinn fyrir ofan úr.

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.