Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 15

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 15
UNGA ÍSLANDS. 1f> Hitamælirinn er nytsamt áhald. Venjulegur hitamælir eins og sá, sem myndin er af, er hol glerstöng með kiilu á endanum, fest á litla trjeplötu. Innan í glerkúlunni er kvika- silfur, en það hefur þann eig- inleika, eins og mjög mörg önnur efni, að það vex (þensl út) við að hitna og dregst apt- ur saman við að kólna. Pess vegna er það, þegar hitinn vex á mælinum, þá leitar kvika- silfi'ið úr kúlunni, sem þá verð- ur of lítil lil að rúmaþað, upp eptir pípunni og því hærra, sem hitinn verður meiri. A trjeplötunni er svo markað stigatal hitans og er hitinn í hvert skipti þaö, sem efri ’ brún kvikasilfursins vísar til.

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.