Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 9

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 9
SjómannadagsblaöiÖ Ritstjdrar: Gudmundur H. Oddsson og Jónas Gu&mundsson Pétur Sigurðsson Horft um öxl og fram a við I síðasta tölublaði Sjómanna- dagsblaðsins skrifaði ég um skipu- lagsmál sjómannasamtakanna og viðskipti þeirra sín á milli og við önnur launþegasamtök. I þessari sömu grein ræddi ég einnig um for- göngu ASÍ er þeir réðu til sín menntaðan hagfræðing til starfa. M.a. sagði ég í grein þessari eftirfar- andi einkaskoðanir mínar: „Nokkuð má marka þýðingu traustra og faglegra upplýsinga á því, að líkast er, sem þeir sem engin kynni vildu hafa af raunveruleikan- um í ástandi efnahagsmála, felldu þá samninga sem nefnd ASÍ hafði gert, en þeir sem til vanda málanna þekktu samþykktu þá. Þessi langi formáli er ritaður til að undirstrika það ástand sem ríkir meðal heildarsamtaka sjómanna og sviði kjarabaráttunnar, sem margan hátt hefur sannast á síðustu missir- um. Skorturinn á samstarfi, þörfin á þekkingu grundvallaratriða og einkabarátta þeirra, sem hvor öðr- um vilja ráða, en ættu að hvíla sig allir, þótt aldurinn einn segi ekki alla sögu. Þetta eru nokkur dæmi sem stéttarsamtök sjómanna eiga á næstunni að taka alvarlega til at- hugunar.“ Því miður verður ekki annað séð, en að þessar skoðanir mínar hafi á liðnu ári enn einu sinni reynst vera staðreynd. Það ástand sem skapast hefur í samningamálum sjómanna sannar áþreifanlega að full þörf er á sterkari sameiginlegum samtökum allra samningshafa úr röðum sjómanna og jafnhliða handsal ákveðinna réttinda minnstu eininganna til heildarforystu t.d. samninganefnd- ar. Ef núverandi kerfi verður áfram við lýði er um að ræða skæruhern- aðarfyrirkomulag einstakra smá- hópa sem oftar skjóta í kross en að sameiginlegu marki. Með barnaleg- an sjálfsþótta í samtökum okkar og útbreiðslu hans erum við aðeins að skaða stétt okkar og samtök. Sjómenn eru aðeins lítill hluti þeirra fjölmörgu starfshópa sem land þetta byggja. Með rökum, ekki aðeins þeim launalegu, heldur einnig með stað- reyndum um vinnutímaálag, hættu í starfi og menntunarkröfum, bók- legum og verklegum getum við staðið að kröfum okkar gegn hverj- um sem er. Og ef við getum þetta út á við eigum við einnig að geta það inn á við því innbyrðis skipting á ekki að vera neitt vandamál. Því miður var á sínum tíma eyðilögð sú mikla vinna sem þá hafði verið#sett í starfsmatið á verslunarflotanum. Líklega að mestu vegna vanþekk- ingar og misskilnings, en það sem þá var reynt var þá gert í fyrsta sinn hér SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.