Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Síða 29

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Síða 29
vera fyrir báta, sem stunda Norður- sjávarveiðar. Við þurfum nefnilega líka að lifa, sem erum á minni bát- unum. Þar að auki kæmu ekki margar tunnur í hlut Grindavíkur, ef aðeins Norðursjávarbátarnir fengju leyfi til að veiða síld. Frá síðasta sjómannadegi hafa verið keyptir nokkrir bátar til Grindavíkur og óska ég eigendum þeirra til hamingju, og farsældar í starfi. Einn bátur glataðist í hafið, en giftusamlega tókst til með um björgun manna og þökkum við guði fyrir. Eins og flestir vita hefur sjó- mannadeildin staðið í byggingar- framkvæmdum á sumarbústað í Hraunkotslandi í Grímsnesi og er nú framkvæmdum svo gott sem lokið. Sumarbústaðurinn er glæsilegt hús, enda verður byggingakostnaðurinn nálægt tveimur milljónum með innbúi. Sumarbústaðanefndin fór austur í gær til eftirlits og áætla hvenær hægt væri að byrja að leigja bústaðinn út, og ákváðum við að auglýsa eftir dvöl í bústaðnum í dag. Meiningin er, að þeir sem komast að í sumar, fái vikudvöl í einu, og væri æskilegt, að þeir, sem sækja um, taki fram hvenær sumarins þeir óska helst að komast að. Það kom í okkar hlut að skíra eina götu í hverfinu og svo auðvitað bústaðinn okkar og skal gatan enda á sund og bústaðar- nafnið á vör. Var þá ekki óeðlilegt að okkur dytti í hug þekktustu kvenna- nöfn í Grindavik. Það er jú kvennaár núna. Þess vegna heitir bústaðurinn Þórkötluvör, og gatan Járngerðarsund, og vonum við að sem flestir verði sammála okkur með þessar nafngiftir. Skoðun og viðgerðir gúmmíbáta allt árið. Kókosdreglar og ódýr teppi fyrirliggjandi. GÚMMfBÁTAÞJÓNUSTAN Grandagarði 13 - Sími 14010 Drifkeðjur og keðjuhjói Flestar stærðir ávallt fyrirliggjandi. Verðið mjög hagstætt. LANDSSMIÐJAN SÍMI 20680 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.