Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 89

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 89
Framhald a£ bls. 35 oft skuttogarar, eru á veiðum á þessum slóðum vofir yfir hættan á ísingu ef heimskautaloftið skyldi steypast út yfir köld hafsvæðin. ísingarvandamálið hefur þannig vaxið í seinni tíð og margir togarar hafa farizt vegna ísingar á síðustu árum. 26. janúar 1955 hvolfdi togurun- um Lorella og Roderigo norðaustur af Hornbjargi og 40 manns fórust. 8. febr. 1959 fórst svo Júlí með allri áhöfn á miðunum við Nýfundna- land. Þorkell Máni var þar hætt kominn, og margir aðrir togarar, þar á meðal nokkrir þýzkir, börðust við óveður, ísrek og þó einkum mikla ísingu. Það er um tvenns konar ísingu að ræða. Lang algengasta ísingin er það þegar ágjöf frýs. f hvassviðrum gengur sjór yfir skipin og myndar sjávarlöðrið ísingu ef lofthitinn er undir frostmarki sjávarins. Selta sjávar á miðum Norður-Atlants- hafsins er 30-35%o en frostmark -^-1.9° C. Því meiri sem vindhrað- inn er og því lægri sem loft- og sjáv- arhitinn er, því meiri verður ísingin. Mikill stormur ásamt mjög lágu hitastigi lofts og sjávar veldur ákafri ísingu. Hin tegund ísingar, sem jafn- framt er miklu sjaldgæfari, er þoku- hrím. Þar er um að ræða hrím (ósalt) sem myndast í þoku á heim- skautasvæðunum. Það getur líka verið hættulegt. I þessari grein verður þó aðeins fjallað um það, þegar ágjöf (sjór, sjávarlöður) myndar ísingu. Síðan Lorella og Roderigo fórust hef ég safnað saman öllum þeim upplýsingum um ísingu, sem ég hef getað fundið. Þegar ég starfaði sem veðurfræðingur á eftirlitsskipunum Meerkatze og Poseidon og eins á hafrannsóknaskipinu Anton Dorn, fékk ég athuganir frá enskum og þýzkum togurum. Sjávardeild veðurstofunnar í Hamborg hefur séð þýzkum skipum, sem sigla um svæði þar sem ísingar er að vænta, fyrir sérstökum eyðu- blöðum, sem á skulu færðar athug- anir. Nú hef ég í höndum um 400 at- huganir á ísingu vegna ágjafar. 6-7 Vindstig 9-1 0 Vindstig Stig isingar: litil talsverö rnikil mjög mikil Þessar athuganir eru flestar gerðar á hafinu kring um ísland, við Græn- land og Labrador, og á Barentshaf- inu. Fáeinar eru þó frá Eystrasalti. ísingarmagnið er undir ýmsu komið. Mestu máli skipta þó hita- stig lofts og sjávar, vindstyrkur og sjólag, en það fer aftur mikið eftir vindstyrknum. Því kaldari sem sjór og loft eru og því meiri sem veður- hæðin er, því meiri verður ísingin. í stormi og hafróti gengur mikill sjór 8 Vindstig = 4—6 cm á 24 klst. = 7—14 cm á 24 klst. 15 cm á 24 lilst. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.