Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Síða 51
Eins og slegið væri með
sleggju í skipsbotninn
"Dettifoss var stærsta og nýjasta skip
Eintskipafélagsins, smíðaður í Fred-
enkshavn árið 1930 og 1564 lestir að
st$rð. Gæfa hafði fylgt skipinu og
hafði áhöfn þess meðal annars bjargað
^höfnum tveggja skipa. í mars 1932
Eafði hann bjargað áhöfn þýska togar-
ans Lubeck úr sjávarháska og var
ahöfnin heiðruð af Flindenburg for-
Seta fyrir þá björgun.
En nú voru aðrir tímar og ekki góðs að
Vænta af hálfu Þjóðverja. Iðulega urðu
skipin í skipalestunum fýrir árásum
kafbáta. Ekki get ég sagt að ég hafi séð
betta gerast því árásirnar voru yfirleitt
Serðar í myrkri. Hvergi mátti sjást ljós
Efá skipunum og voru meira að segja
Serstök tjöld dregin fyrir hverjar dyr
Sv° ekki sæist ljósglæta þegar þeim var
l°kið upp. Þá voru og hlerar fyrir
ökum kýraugunum á skipinu.
Lað var óþægileg tilfinning þegar við
Eeyrðum að verið var að kasta djúp-
sPrengjunum, því þá vissum við að
kafbátar mundu vera í nánd. Eins
keyrðum við dyninn þegar skip voru
skotin niður. En það voru allt öðru
v>si högg en frá djúpsprengjunum.
I eSar djúpsprengju var varpað var eins
°g slegið væri með sleggju í botninn á
skipinu, en þegar tundurskeyti hæfði
skip Voru þag úimmari högg.“
E^ttifoss í höfn hinsta sinni
”Eins og ég hef vikið að áður var
ettifoss í hópi þeirra skipa sem héldu
Belfast í síðustu ferðinni að sigling-
|‘nni yfir hafið frá Ameríku lokinni.
aðan var okkur svo ætlað að sigla til
°ck Ewe að vanda ásamt tveimur
klPum öðrum að mig minnir. Annað
Petrra var Jammassy sem fyrr var
^innst á.
Eg minnist þess að þegar við komum
j*, Eryggjunni í Belfast að þessu sinni
agu þar yið bryggjuna einir sex
tundurspillar — í rvennu lagi! Höfðu
þeir orðið fyrir árás en haldist á floti
og náðst að draga þá til hafnar. En
ekki get ég sagt að þetta hafi verið
upplífgandi sjón!
Viðdvölin í Belfast var mjög stutt. Þó
löbbuðum við upp í myrkvaða
borgina að kvöldi þess 20. febrúar,
loftskeytamaðurinn Valdimar Einars-
son og ég. Aðeins var ljósglæta utan á
sumum húsunum, sem lýsti beint
niður á götuna. Við komum á ný til
skips um klukkan hálftólf, því ég átti
að taka vaktina frá klukkan tólf til
fjögur. Ég fór í koju að vakt lokinni og
klukkan fimm um nóttina voru festar
leystar og lagt úr höfn.“
Örlaganóttin
„Hásetar og kyndarar sváfu fremst í
skipinu en yfimenn miðskips. Ég svaf
einn í klefa miðskips og var í fasta-
svefni þegar ég hrekk upp við þetta
feiknalega „dúndur“ Klukkan reyndist
eða lenti í sjónum. Því hætti ég við,
dreif mig úr buxunum og náði mér í
„bombugallann,, sem við kölluðum
svo og var í neðstu skúffunni undir
kojunni: Var það lopapeysa og þykkar
vaðmálsbuxur ásamt lopasokkum. Svo
lét ég á mig lífbeltið en varð hugsað
meðan ég var að festa það á mig hvort
ég mundi komast út úr klefanum —
því skipið var tekið að hallast í bak-
borða og hurðin gat hafa fest. En sem
betur fór opnaðist hún og meðan ég
lýk við að festa á mig beltið er skipinu
farið að halla svo mikið að sjór er
farinn að flæða yfir þröskuldinn inn í
ganginn sem lá niður í vélarrúm. Mér
leist varla á blikuna á leiðinni út, því
straumurinn var svo sterkur að ég
ætlaði ekki að komast út úr dyrunum.
Þegar út kom ætlaði straumurinn
síðan að bera mig aftur eftir, enda
skipið enn á ferð. En ég náði í hand-
riðið sem lá meðfram yfirbyggingunni
og fikraði mig eftir því þar til ég komst
þá vera hálfníu að morgni og við verið
í þrjá og hálfan tíma á siglingu.
Munum við þá hafa verið komnir um
30 til 40 mílur frá Belfast.
Ég dreif mig fram úr, enda var mér
þegar ljóst hvað um væri að ræða. Ég
ætlaði að drífa mig í fötin og varð fyrst
fýrir mér kakhigallinn sem ég hafði
verið í og lá á bekknum hjá mér. En
svo varð mér ljóst að þetta væri
ómögulegur búningur ef til þess kæmi
að ég yrði að hrekjast á báti eða í fleka
aftur að stiganum upp á bátadekkið.“
Lífbáturinn fastur — snör
handtök
„Það fyrsta sem ég sé þegar ég kem
upp á bátadekkið er Ólafur Tómasson
2. stýrimaður sem er að hamast við að
skrúfa út ugluna á aftanverðum líf-
bátnum bakborðsmegin. Aftur á móti
var enginn við fremri ugluna svo ég
hleyp til og ætlaði að skrúfa hana út
^ÖMANNADAGSBLAÐIÐ
51