Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Qupperneq 115

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Qupperneq 115
fyrstu og var full ástæða til að álíta að svo gæti verið. Menn vita sjaldnast hvers vænta má. Lengstu ferð okkar fórum við alla leið norður að Látrabjargi en þar hafði bátur fengið í skrúfuna. Alda var það rr>ikil á þeim stað þar sem við komum að bátnum að ekki var hægt að kafa og drógum við hann upp undir bjargið til þess að komast í skjól. Eftir það gekk allt vel. Þá sem oftar kom í ljós hve sá dráttarkraftur sem báturinn hefur er Dikilvægur. Við njótum aðstoðar tveggja atvinnu- ^afara. Annar þeirra, Steinþór Gunn- arsson, er búsettur hér í Sandgerði en l^inn, Gunnar Jóhannsson, er úr Grindavík. Þeir eru báðir innan Sfysavarnafélagsins. Þá hefur þriðji ^afarinn, Sigurður Vilhjálmsson úr Garðinum einnig aðstoðað okkur. Hér er um borð búnaður til að hlaða kúta lyrir kafara og hefur Hannes Þ. l^afstein verið notaður sem nokkurs konar miðstöð fyrir kafara í leit.“ Þorsteinn bíður endur- byggingar „Hannes Þ. Hafstein er fimmti björg- unarbáturinn sem Sigurvon hefur haft til umráða: Þann fyrsta fékk sveitin árið 1929 og hét sá bátur Þorsteinn - opinn seglbátur. Næstur kom opinn vélbátur, Oddur V. Gíslason til sög- unnar árið 1945. Á eftir Oddi, eða árið 1967, kom slöngubátur, Sigur- von, sem er enn við lýði. Fjórði báturinn var Sæbjörgin sem áður er minnst á. Hún fór til Patreksfjarðar eftir komu Hannesar Þ. Hafstein og ber nafnið Farsæll þar vestra. Við viljum geta þess að elsta björg- unarbátinn okkar, Þorstein, eigum við til enn. Hann hafði verið færður til Reykjavíkur árið 1945, þar sem settar voru í hann vélar, og í Reykjavík gegn- di hann áfram hlutverki björgunarbáts - eða allt þar til Gísli J. Johnsen kom sem okkur minnir að hafi verið 1956. Eftir það lenti báturinn á nokkrum þvælingi, en okkur tókst að hafa uppi á honum og geymum hann nú í gömlu björgunarstöðinni sem var reist 1929. Þessi björgunarstöð er sú elsta á íslandi að björgunarstöðinni í Vest- mannaeyjum einni undanskilinni. Þar bíður Þorsteinn þess að vera gerður upp og færður í upprunalegt horf. Enn hefur okkur þó miðað hægt við endurbæturnar, enda er hér um dýrt verkefni að ræða, þar sem báturinn er allstór - 35 fet að lengd. Eitt það merkilegasta við hann er sjálft bygg- ingarlagið og eru bátar sem Þorsteinn nú mjög eftirsóttir af þeim sökum. Er okkur ekki kunnugt um nema einn bát sömu gerðar. Hann er í Englandi og var einmitt gerður upp vegna sögugildis byggingarlagsins.“ Sigurvon elsta björgunardeild SVFÍ „Sem kunnugt er var SVFI stofnað í janúarmánuði 1928 í Reykjavík. Hugmyndin var auðvitað að félagið starfaði um land allt og var fljótlega ráðinn erindreki sem var Jón Bergsveinsson. Var það þegar um vorið 1928 að Jón skrifaði hingað til Sandgerðis og óskaði eftir mönnum sem vildu standa að stofnun félags- deildar hér. Undirtektir urðu sérlega góðar, því 23. júní komu hér saman 75 manns og stofnuðu slysavarna- deildina Sigurvon. Fór félögum ört fjölgandi. Er hún fyrsta og þar með elsta deildin innan SVFÍ, þótt fleiri deildir væru stofnaðar síðar á árinu á öðrum stöðum. Mun það hafa hvatt menn til dáða að togarinn Jón forseti hafði strandað við Stafnesið skömmu áður og fórust þá margir menn. í framhaldi af stofnuninni var farið að leita eftir björgunartækjum. Línu- byssa, sem var hálfgerð fallbyssa, var flutt til landsins og er hún enn til og er vel varðveitt. Henni var komið fyrir á Stafnesi, einmitt þar sem Jón forseti strandaði. Skjótlega var hún þó flutt o. gurður Gnðjónsson við borðstokkinn á elsta björgunarbátnum, Þorsteini, sem verið er að endurbyggja og fœra til upprunalegs horfs. Þorsteinn var byggður í London fyrir árið 1918. ^fann er 35 fet á lengd, 8.5 fet á breidd á og 4.1 fet á dýpt. Hann er byggður úr klettálmviði, e‘k 0g Hondouras-mahogní. Nú stendur einnig yfir endurbygging á skýlinu sem hann er Seymdur í. sJÖMan_nADAGSBLAÐ1Ð 115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.