Blanda - 01.01.1918, Blaðsíða 46
40
sem rangt er í R, en rétt i NorðanFara. Annars sleppa
báður útgáfurnar úr atriðisorðum og efnisgreinum. Hins
vegar hafu þær frásögn um eitt eyðibýli, sem aðrar af-
skriptir sleppa, og þær eru góðar til samanburðar. —
Undirstuða úigáfu skrárinnar hér, er afskript í ritsafni
því um jarðelda i safni Jóns Signrðssonar 414. 4to, er kall-
ast „Útgarðaloki11, prýðilega rituð bók, og er öll með hendi
Einars bónda Eiríkssonar (f. 1789; d. 3. Ágúst 1846) í
Reynishjáleigu í Mýrdal, sonarsonar Einars Eiríkssonar í
Hellum, er Jón prófastur Steingrímsson gelur um í æfi-
sögu sinni, en föður Brands i Reynishjáleigu (f. 12. Sept.
1822; d. 13. Okt. 1883), föður Einars (f. 18. Marts 1858),
er nú býr á Reyni. Er bók sú skrifuð 1823, og e.r skráin
þar á bls. 171 —176, á þann bátt, að hún er tekin, svo sem
hér, að öndverðu (28. Sept. 1793) upp í skrá Jóns sýslu-
maniis Helgasonar frá 1783 um eyðijurðir i Austur-Skapta-
fellssýslu, beint eptir „þekkjanlegri bendi“ Isleifs sýslu-
manns Einarssonar (= Ú). — Afskript frá c. 1859 með
bendi Jóns bókavarðar Árnasonar (d. 1888) er og í safni
JSig. 158. Fol. bls. 58 — 61, og er skrá þessi einnig þar
tekin upp í skýrslu Jóns sýslumanns Helgasouar frá 28.
Sept. 1793, en hér sett að niðurlugi, og fyrir lrnman eyði-
jarðaskýrslu Jóns sýslumanns er sett bér upplulning um
„bj-gðar jarðir í Austur-Skaplafellssýslu árið 1783“, og er
þeirri upptalning slept bér í þessari útgáfu. Bein atskript
af þessu hundrili (JSig. 158, Fol.) er i JSig. 425. 4to, gerð
á að gizká 1876 — 1877, og er því að eingu haldi hér.
Orðamunur úr Norðanfara er bér heldur ekki tekinn, uema
á stöku stað um ákveðin efnisatriði, en bins vegur ekki
birt um þuð, sem eru þar sýnilegu visvitandi breylingar
i stýl.
Skrá þeasi stendur í nánu sambandi við jarðnbók ís-
leifs, þá sem hann gerði yfir Öræfin 1709 fyrir þá Árna
og Pál, og er í rauninui ekki annað en fyllri skýrsla um
eyðijarðir þær, sem getið er í jarðubókinni með færri orð-
um Hugur Árna Magnússonar hefir seinasta árið, som
hann dvnldi á íslandi, mjög staðið til þess að ríða í Aust-
firðingafjórðung, Segir Jón biskup Yídalin það með ber-