Blanda - 01.01.1918, Blaðsíða 191
185
og 'hafði tekið hann. Eg heyrði hann segja, hann
vissi af því, hún væri ekki heilbrigð. Jarþrúð-
ur sagði, það væri ekki meira að fyrirfara því, held-
ur en að myrða þau tvö, sem guð hefði gefið henni,
hvað hún hefði gjört. Hann sló hana á bert bakið
hvað eg sá, þvi hurðin stóð þá f hálfum gættum, og
fór að leita að sófli til að hýða hatia með, en hann
fann ekki. Hún stóð upp í millitíð, en þá tók hann
fyrir hálsinn á henni, og sagðist skyldi pina hana.
Móðirin sagði hann skyldi ekki vægja henni neitt.
Þegar hann vildi fara að koraa henni burtu, fór eg
fá mannhjálp, og kom að Laxdals húsi, og fann
þa.r, eptir sem mór var sagt, einn af officerunum,
en Helga, sem hefnr næstliðið ár verið hjá Grími,
sptraði honum frá. þvi, og sagði, að það væri ekki
vert fyrir hann að fara þangað. Svo fór eg til baka,
°S þá var verið að ýta Þórunni út úr húsinu ....
kom þar að í þvi Breckmann og hans kona voru
skipa Þrúði út, en Breckmann sagðist þá skyldi
finna hana fyrir það, hvernig hún hefði farið með sinn
m&nn, (8em (J5 ( vor). Hann tók hana úr sænginni,
hratt henni, og tók óhönduglega um handlegginn, hvar
henni ura daginn hafði verið tekið blóð, tók æðin sig
þá upp á ný, og var að blæða frameptir allri nóttu.
Engin verk voru fraraar brúkuð, en Jarþrúður talaði
dóttur sína Þrúði, að andskotinn skyldi pína hana
1 tímanum, og síðan í eilifðinni fyrir þá meðferð, sem
hún hefði haft á sinum raanni.“
Ýmislegt fleira bar Ó.shildur, þó það só ekki hér
Wfaert, en hún tók það sórstaklega fram, að hún bæri
0kki annað en það, sem hún hefði sjálf séð og heyrt.
hhi eins og áður hefur verið ávikið var Þórunn búin
fá hana til að bera eins. Óshildur þessi var afar
gáfnasljó, var 25 ára gömul, er hún var fermd.
í*ann 18. ágúst, um morguninn var róttur settur á