Blanda - 01.01.1918, Blaðsíða 242
236
Þessu næst sagði liann til okkar, að við skyldum
koma í andskotans naíni nefnt verk að vinna. Framar
segir hann, að hann segist skuli skera af oss helvítis
hausana, bæði smærri og stærri, því nú værum við
mátulega komin sér í greipar, því hann sagðist nú
vera óhræddar(i) heldur en þá húsbændur sínir væru
við höndina; sagðist nú hafa knífinn til reiðu okkur
að drepa og í einn stað að láta okkur ofan í grafirnar,
þar með ofan í helvíti með mörgum fleirum slæmum
orðum og hræðilegum; hefir og hótað, að hafa lífvort
sumra hér aumÍDgja(nna), hér inni og úti, svo nokkrum
sinnum hefir Arnes sýnt f'ulikomin atvik til svoddan hót-
ana, nefniiega á yfirstandandi sumri, fyrst við Jón
Þorsteinsson, þá (harm) vildi hafa látið hann út. í sjóinn
úr bátnum og svo sfðar barði hæði hann og líka Jón
Árnasou, svo á sá, þar eptir átök á Einari, svo á sá
stórum hálsi og andliti af hólgu og bláma, til með nú
siðast næstliðinn sunnudag, harði svo Jón Þorsteins-
son, að bæði var bólginn og blóðugur í framan, hót-
aði að snúa af honum helvítis hausinn og svo líka í
húsbændanua viðurvist, þar með aldrei að vera róleg-
ur við oss, sem hann kallar djöfuls pakk, með mörg-
um og hræðilegum orðum og atvikum, svo aldrei er-
um við óhrædd um líf okkar, hvorki nótí nó daga, þá
húsbóndi vor1) er ei sjállur við, utan h.vað höfum ver-
ið nú nokkur kvöld, síðan meistarinn sjálfurlæsti stof-
unni, dálítið óhræddari, en hefir þó aukist aptur hræðsl-
an á morgna og næturnar, þá Arnes hefir verið látinn
aptur uppljúka, að mundi með voðann koma og drepa
nokkuð af oss, ef ei allt i hrúgu niður. GuðrúnuJóns-
dóttur hefir [hann | kallað helvítis laga dækju og bölv-
J) Líklega íangavörðurinn Jóh. Zoöga, þá er hann liefir að-
alumsjónina yfir föngunum, sbr. hér síðar „meistari11 ==
„Tugtmester“.